Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heppni endurskilgreind

Brandt Snedeker gerði sér lítið fyrir og endurskilgreindi orðið heppni. Tvo skopp á steinunum og upp að pinna á 18. holu Arnold Palmer boðsmótsins.