Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heppni á Evróputúrnum

Það jafnast fátt á við að sjá golfboltann skoppa upp úr torfæru og í áttina að skotmarkinu.

Það hafa ekki allir lent í því og sumir eru heppnari en aðrir.

Hér eru 10 bestu heppnishöggin á Evróumótaröðinni.