Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hoffmann jók forystuna

Morgan Hoffmann er með þriggja högga forystu á toppi Arnold Palmer boðmótsins þegar mótið er hálfnað. Hoffmann er á 13 undir pari. Rory McIlroy er í 6. sæti, fimm höggum frá efsta sætinu.