Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hola í höggi og Holmes með örugga forystu

J.B. Holmes var einn tveggja kylfinga til að fara 4. holuna á Doral golfvellinum í Flórída á holu í höggi í gær og lagði það og frábær endasprettur á hringnum grunninn að fimm högga forystu fyrir loka dag Cadillac meistaramótsins á PGA mótaröðinni.