Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Holmes vann eftir bráðabana

J.B. Holmes vann Shell Houston Open golfmótið á PGA mótaröðinni í gær. Hann vann á annarri holu bráðabana eftir mikla spennu.