Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Honda Classic lýkur í dag

Ekki tókst að ljúka The Honda Classic golfmótinu á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær vegna mikilla rigninga um helgina. Því þarf að ljúka mótinu í dag mánudag.

Paul Casey og Ian Poulter eru efstir þegar 11 holur eru eftir.

Fylgjum Rickie Fowler: