Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hvernig er þetta hægt? Erine Els SJÖPÚTTAR á Masters

Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur verið í fremstu röð kylfinga um árabil. Hann sýndi þó að atvinnukylfingar eru jú bara mennskir, þegar Els sjöpúttaði á Masters-mótinu sem nú stendur yfir á Augusta-vellinum í Georgíu.

Þetta lætur manni líða örlítið betur með sína eigin spilamennsku, það verður að viðurkennast!