Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jiménez fór holu í höggi annað mótið í röð

Aðra helgina í röð afrekaði Miguel Ángel Jiménez að fara holu í höggi á Evrópumótaröðinni í golfi.

Hann hefur nú afrekað að fara holu í höggi 10 sinnum á mótaröðinni, oftar en nokkur annar.

Og sem fyrr svíkur Jiménez ekki þegar hann fagnar.