Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jimenez jafnaði Monty | Hola í höggi í 9. sinn

Miguel Angel Jiminez fór holu í höggi á öðrum keppnisdegi opna spænska meistaramótsins á Evrópumótaröðinni í golfi.

Þetta var í 9. sinn sem Jimenez fór holu í höggi á mótaröðinni en hann jafnaði þar met Colin Montgomerie á mótaröðinni.

Höggið var frábært á þessari 146 metra par 3 holu en dansinn á eftir var eiginlega betri.