Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kevin Na efstur fyrir helgina

Kevin Na er með tveggja högga forystu á toppi Crowne Plaza golfmótsins á Colonial golfvellinum í Fort Worth Texas eftir tvo keppnisdaga.

Jordan Spieth sem var efstur eftir fyrsta dag féll niður í 15. sæti þegar hann lék á þremur höggum yfir pari í gær.

Spieth er sjö höggum á eftir Na sem er á 10 undir pari.