Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kylfuhausinn brotnaði af

Phil Mickelson lenti í því á Valero Texas Open golfmótinu í gær að golfkylfa sem hann notaði í sandgryfju brotnaði þegar hann sló boltann. Fyrir vikið fór boltinn stutt og óhætt er að segja að Mickelson hafi verið hissa á þessu öllu saman.