Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Magnaður Stenson á toppinn

Svínn Henrik Stenson hefur leikið frábært golf á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill í Flórída. Hann er efstur eftir þrjá keppnisdaga og er lang líklegastur fyrir loka daginn í dag.