Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Malnati og Wittenberg á 7 undir

Peter Malnati og Casey Wittenberg eru á sjö undir pari eftir fyrsta dag El Bosque meistaramótsins í Mexíkó á PGA mótaröðinni í golfi.

Fjöldi öflugra kylfing tekur þátt í mótinu þrátt fyrir að Masters hafi verið um síðastu helgi. Masters sigurvegarinn Jordan Spieth náði sér ekki á strik.