Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Martin vann á albatros

Ben Martin tryggði sér sigur á Matt Kuchar á ótrúlegan hátt á WGC Cadillac Heimsmótinu í golfi í gær. Hola í höggi á 17 holu gerði gæfumuninn í ótrúlega jöfnum og spennandi leik en keppt er í holukeppni á TPC Harding Park í San Francisco.