Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

McIlroy grýtti kylfu út í vatn

Rory McIlroy var ekki sáttur með sjálfan sig og kastaði kylfu út í vatnið á 8. holunni á Doral golfvellinum í Flórída. Hér má sjá gjörninginn og Norður-Írann og útskýra hvað honum gekk til.