Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Menn kunna að fagna á Evrópumótaröðinni

Andrew Johnston fór á holu í höggi í fyrsta sinn á Evrópumótaröðinni á fyrsta hring BMW PGA meistaramótsins.

Johnston kunni vel að meta þetta eins og sést þegar hann fagnar með besta vini sínum sem kom hlaupandi úr áhorfendastæðunum.