Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Metaregn hjá Spieth

Jordan Spieth sló alls konar met þegar hann vann Masters stórmótið á PGA mótaröðinni um helgina. Kylingurinn ungi vann með fádæma yfirburðum og varð aðeins annar kylfingurinn frá upphafi til að leiða mótið frá fyrsta degi til loka þess síðasta.