Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mickelson er snillingur í vandræðum

Það eru ekki margir kylfingar í heiminum betri en Phil Mickelson að spila sig út úr vandræðum. Maðurinn hefur einstaka tilfinningu fyrir leiknum eins og hann sýnir hér á The Honda Classic golfmótinu í Flórída.