Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Na efstur í jafnri keppni

Kevin Na er með eins höggs forystu á Ian Poultier á Crowne Plaza golfmótinu á Colonial vellinum í Fort Worth Texas á PGA mótaröðinni.

Na er á 11 undir pari en Charley Hoffman er tveimur höggum á eftir. Jordan Spieth er á 6 undir pari og ekki hægt að afskrifa sigurvegara Masters mótsins.