Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Næstum því hola í höggi tvisvar

Ryan Moore hlýtur að hafa sett einhvers konar met í óheppni á Northern Trust Open á PGA mótaröðinni í gær. Hann fór næstum því holu í höggi, tvisvar og í hvorugt skiptið stoppaði boltinn á flötinni. Sjón er sögu ríkari.