Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Nýliðinn Berger er fjölhæfur

Nýliðinn Daniel Berger á PGA mótaröðinni í golfi er ekki bara öflugur kylfingur. Hann er einnig lipur með tennisspaðann, eða allt að því.

Hafðir þú kannski ekki hugmynd um hver Berger er fyrr en þú opnaðir þessa frétt? Þú getur kynnst honum betur hér að neðan.