Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Piercy jafnaði vallarmetið

Scott Piercy jafnaði vallarmetið þegar hann lék á 9 undir pari, 63 höggum, á fyrsta degi Shell Houston Open golfmótinu á Humble golfvellinum í Texas.

Piercy er með tveggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdag.