Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Putnam efstur

Andrew Putnam er höggi á undan Phil Mickelson á Shell Houston Open golfmótinu á Humble golfvellinum í Texas eftir tvo daga.

Stóru fréttir gærdagsins voru þó þær að Tiger Woods tilkynnti að hann verður með á Master mótinu um næstu helgi.