Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rigning í Flórída | McIlroy úr leik

Rigningin setti sterkan svip sinn á annan keppnisdag The Honda Classic golfmótsins á PGA mótaröðinni í Flórída í Bandaríkjunum.

Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, er úr leik eftir tvo keppnisdaga.