Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rose stefnir á græna jakkann

Justin Rose braut ísinn þegar hann vann US Open á síðasta ári og þó hann sé í ákveðinni lægð þá er hann einn þeirra sem mun keppa um græna jakkann á Masters golfmótinu eftir viku.