Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spieth einn fjögurra á toppnum

Jordan Spieth er einn fjögurra á toppi Crowne Plaza boðsmótsins í golfi á PGA mótaröðinni eftir fyrsta dag á Colonial golfvellinum í Fort Worth Texas.