Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spieth heldur ótrauður áfram

Jordan Spieth er með fjögurra högga forystu fyrir loka dag Masters golfmótsins á 16 höggum undir pari eftir þrjá daga. Aldrei hefur kylfingur verið á eins góðu skori eftir 54 holur.

Tiger Woods og Rory McIlroy eru tíu höggum á eftir Spieth í þriðja síðasta ráshóp dagsins. Gerast kraftaverk á Augusta í dag?