Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spieth kominn á toppinn

Jordan Spieth er efstur á Shell Houston Open golfmótinu á PGA mótaröðinni í Texas fyrir síðustu 18 holurnar.

Fáir kylfingar eru eins heitir og Spieth þessa dagana en hann er í sínu besta formi nú þegar Masters mótið er handan við páskana.