Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spieth náði markmiði sínu

Ungur Jordan Spieth setti sér stórt markmið, að vinna Masters. Aðeins 21 árs gamall er hann búinn að afreka það.