Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spieth vann í bráðabana

Jordan Spieth vann Valspar meistaramótið í Flórída um helgina eftir bráðabana. Mótið var einstaklega spennandi eins og sjá má hér að ofan en hér að neðan má sjá hvernig Spieth kom sér í bráðabanann og tryggi sér sigurinn.