Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stjörnur framtíðarinnar

Jordan Spieth hefur slegið í gegn í PGA mótaröðinni í golfi. Hann vann sinn fyrsta Masters sigur á dögunum en hann er ekki eini ungi kylfingurinn sem vert er að fylgjast með.