Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stjörnurnar mæta á Bay Hill

Allar helstu stjörnurnar mæta á Arnold Palmer boðsmótið á Bay Hill golfvellinum um helgina. Þar á meðal mæta allir fimm efstu menn heimslistans í golfi.