Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svíinn Lingmerth vann Rose í bráðabana

David Lingmerth tryggði sér sigur á the Memorial mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hann vann Justin Rose í bráðabana.

Jordan Spieth og Francesco Molinari komu í næstu sætum, tveimur höggum á eftir.