Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona skal fagna í Skotlandi

Stundum rignir í Skotlandi. Þá er gott að geta fagnað svona þegar maður fær fugl í golfi. Eins gott samt að hann lenti ekki í glompunni.