Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Swafford og Weekley efstir þegar leik var frestað

Fresta þurfti leik þegar nokkrar holur voru eftir á Zurick Classic golfmótinu í New Orleans á PGA mótaröðinni í gær.

Hudson Swaffrod náði að ljúka leik en hann var efstur á 11 undir pari líkt og Boo Weekley sem leikur þrjár síðustu holurnar á öðrum keppnisdegi í dag laugardag.

Jason Day og Brendon de Jonge er tveir af fimm kylfingum sem eru höggi á eftir keppni er mjög jöfn og spennandi.