Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þrír á toppnum í Memphis

Brooks Koepka, Greg Owen og Ryan Palmer eru í efsta sæti FedEx St. Jude Classic golfmótsins á PGA mótaröðinni á TPC Southwind golfvellinum í Memphis Tennessee.

Félagarnir þrír eru á 6 undir pari en fast á hæla þeirra koma fjórir kylfingar á 5 undir pari og fimm aðrir þar höggi á eftir.