Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þvílík heppni

Luke Donald átti líklega eitt allra slakasta teighöggið á The Honda Classic PGA golfmótinu um helgina en gaf orðinu heppnisskop nýja merkingu þegar boltinn skoppaði af húsþaki og inn á miðja braut.