Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tiger vaknaður | Í baráttunni fyrir lokadag

Tiger Woods er tveimur höggum á eftir efsta manni fyrir lokadag Wyndham meistaramótsins á PGA mótaröðinni í golfi.

Woods hefur leikið sitt besta golf á tímabilinu á mótinu en hann þarf að vinna mótið til að komast áfram í FedEx bikarkeppninni.