Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Trump skilaði McIlroy 3-járninu

Donald Trump skilar hér að ofan Rory McIlroy 3-járninu sem McIlroy grýtti út í vatnið á föstudaginn.

Kafari sótti járnið í vatnið í gær og var Trump sem á Doral golfvöllinn sem Cadillac meistaramótið er leikið á búinn að þurka kylfuna áður en hann skilaði henni.

Hér kastar Rory kylfunni út í vatnið á eftir boltanum sem hann sló þangað: