Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vallarmet og Rory efstur

Rory McIlroy setti vallarmet þegar hann lék Quail Hollow golfvöllinn á 61 höggi, 11 undir pari, á Wells Fargo golfmótinu á PGA mótaröðinni í gær.

Norður-Írinn átti sjálfur fyrra vallarmetið en hann er efstur eftir þrjá daga, fjórum höggum á undan Webb Simpson.