Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vinnur Rory þriðja stórmótið í röð?

Ótrúleg teighögg lögðu grunninn að sigrum Rory McIlroy á tveimur síðustu stórmótum. Nær hann að vinna það þriðja í röð um helgina á Masters?