Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vippað í á Valspar

Þá er snjórinn að mestu farinn, í bili, og kylfingar byrjaðir að horfa út um gluggann í leit að grænu grasi.

Því er ekki úr vegi að kíkja á nokkur glæsileg tilþrif frá Valspar meistaramótinu í golfi á PGA mótaröðinni en kylingar hafa verið duglegir að vippa í á þriðja keppnisdegi.