Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Walker í góðri stöðu

Jimmy Walker er á 9 höggum undir pari eftir þrjá keppnisdaga á Valero Texas Open golfmótinu á PGA mótaröðinni.

Walker er með fjögurra högga forystu á Jordan Spieth fyrir lokadaginn í dag.