Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Walker vann í bráðabana

Jimmy Walker tryggði sér sigur á Valero Texas Open golfmóti PGA mótarðarinnar í gær þegar hann lagði Jordan Spieth í bráðabana.