Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wood vann í Austurríki

Englendingurinn Chris Wood vann Lyoness Open golfmótið á Evrópumótaröðinni í Austurríki um helgina með tveggja högga mun. Spánverjinn Rafa Cabrera-Bello varð í öðru sæti.

Flottustu högg mótsins má sjá hér að ofan.