Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Yfirburðir Spieth | Tiger góður

Jordan Spieth er með yfirburða stöðu eftir 36 holur á Masters golfmótinu. Hinn 21 árs gamli Spieth er á 14 undir pari og með 5 högga forystu á Charley Hoffman

Tiger Woods og Rory McIroy er 12 höggum á eftir Spieth og eiga nokkuð í land en Woods náði niðurskurðinum og lítur mun betur út en á síðustu mótum sínum.