Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stjarnan skoðar rétthentan Serba

Stjarnan sem leikur í Olís deild karla í handbolta er með serbneska hægri handar skyttu til skoðunar þetta dagana. Hann heitir Milos Ivosevic og lék áður með RK Partizan frá Belgrad.

Í meðfylgjandi myndbandi er hann númer 23 í hvítri treyju.