Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ágúst: Heilt yfir ánægður

Ágúst Jóhannsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta var að vonum ánægður með 27-23 sigurinn á Sviss í gær.