Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Aron: Snýst um að rífa okkur upp andlega

„Við þurfum að einbeita okkur að því liði sem er að spila leikinn,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands um þær fréttir að Gunnar Steinn Jónsson kemur inn fyrir Aron Pálmarsson.