Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Barcelona meistari

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í spænska stórliðinu Barcelona tryggði sér um helgina spænska meistaratitilinn í handbolta.

Barcelona hefur unnið alla leik sína til þessa í deildinni og vann öruggan sigur á Seguros Zamora 45-19. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki í leiknum en tók þátt í fagnaðarlátunum í lokin.